Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Whiskas.. Matur eða Eitur?? (38 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Já sæl öll, ég á kisa sem heitir Palli og hann er hálfpersneskur köttur og hefur alltaf borðað sona sérþurrmat fyrir persneska ketti svo hann fari ekki svo mikið úr hárum og til að viðhalda fallegum feldi og sollis… en stundum þegar það hefur klárast hefur stundum bara verið gefið honum túnfisk eða eikkað góðgæti og stundum Whiskas þurrmat og alltaf fær hann drullu af því, engu öðru bara Whiskas.. svo hef ég heyrt að kettir hafa fengið blæðingar í gómnum og sumir orðið fárveikir eftir þennan...

Sona verður eitt stk Þjóðhátíð til... (14 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég má til þar sem eru núna eingöngu 90 dagar í þjóðátíð að skrifa upp fyrir ykkur skýrslu sem var gerð þegar var verið að byggja upp fyrir þjóðhátíðina 1993, en þá var Týs þjóðhátíð sem voru alltaf bestar að sjálfsögðu.. þessa skýrslu er einnig hægt að finna í þjóðhátíðarblaðinu 1997 Mánudagurinn 5.júlí Rigning 4 mættu í dalinnog lagt á ráðin um framhaldið, pælt í staðsettningu á búðum og sviði og.fl Þriðjudagurinn 6.júlí Sölubúðir og svið flutt inn í dal. Fjórir mættu Miðvikudagurinn 7.júlí...

Öðruvísi Formúla (15 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í sumar mun bræprafélagið VKB standa fyrir risaformúlu keppni sem er aðeins frábrugðin þeirri keppni sem menn eru vanir að glapa á í imbanum.. Hún verður haldin í byrjun júlí´mánaðar í Vestmannaeyjum.. það er ekki búið að skipuleggja hana alveg en það sem íþróttadeild VKB hefur gefið frá sér er þetta: Það munu vera að lágmarki 5 lið í keppninni og í hverju liði skal vera einn keppandi, liðstjóri og aðstoðarmenn, Keppendurskulu labba svokallaðan hring í eyjum sem er 700 metra langur og alls...

Frægur fyrir að vera samkynhneigður?! (13 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég sá þennan þátt síðastliðinn sunnudag (21.apríl) sem var um hann Pál Óskar og alltaf finnst mér það vera svo einkennilegt að það skuli alltaf vera bara Páll óskar Homminn!! en ekki Páll Óskar söngvarinn.. voðalega þarf fólk alltaf að vera endalaust að vera spá og velta sér upp úr því að hann sé hommi, það er alveg komið nóg af því held ég og ég held alveg pottþétt að það viti nú loksins allir að hann sé hommi. Ég er ekkert að bög´gast út í Pál því eins og hann segir sjálfur er að hann vill...

Geta tölvur einhverntíman skilið? (41 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég rakst á mjög athyglisverða grein í einni bók sem ég var að lesa og þrátt fyrir reglur a huga.is læt ég reyna á það að setja hana hérna inn til að sjá hvað þið segið um þetta og hver eru þínar skoðanir á þessu máli, ég persónulega trúi ekki að tölvur geti nokkurntíman höndlað “skilning” það sé of stórt hugtak fyrir eitthvað eða einhver tæki sem eru gerð af mönnum., en greinin er svohljóðandi og er eftir Sir. Roger Penrose stærðfræðing: “Mér virðist ljóst að skilningur sé fyrirbæri sem...

nauðsyn? (19 álit)

í Farsímar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég man í gamla daga þegar farsímar voru ekki til eða jafnvel þegar aðeins fólk sem þurfti virkilega á farsíma að halda átti svoleiðis, það var þegar símarnir kostuðu morðfjár og voru aðeins fyrir v.i.p! en svo varð þetta hentugt fyrir alla og núna er maður orðinn háður þessum viðbjóði.. endalaust hægt að ná í mann og sms og allt þetta kjaftæði, þeir sem eru langt leiddir fá hreinlega kast ef þeir eru frá símanum sínum í meira en 5 mín.. þetta sama fólk getur ómögulega ekki slökkt á símanum...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok