Já sæl öll, ég á kisa sem heitir Palli og hann er hálfpersneskur köttur og hefur alltaf borðað sona sérþurrmat fyrir persneska ketti svo hann fari ekki svo mikið úr hárum og til að viðhalda fallegum feldi og sollis… en stundum þegar það hefur klárast hefur stundum bara verið gefið honum túnfisk eða eikkað góðgæti og stundum Whiskas þurrmat og alltaf fær hann drullu af því, engu öðru bara Whiskas.. svo hef ég heyrt að kettir hafa fengið blæðingar í gómnum og sumir orðið fárveikir eftir þennan...