minn appollo bassi er búinn að standa sig í eitt og hálft ár, og kistaði 46 þús, með magnara, , tösku, stilli og snúru. það er búið að gerast margt við magnarann, allskona hlutir búnir að hellast yfir hann og skemmtilegheit það er aðeins eittsem ég set úta appolo bassan min, er að böndin standa smá útur á neðstu böndunum, og að maður verður ða stilla G-strengin eftir A-strengum á H(B), vegna þess að bandið er smá skakkt í endann. ég er líka að fara að fá mér nújan bassa svo þetta er í lagi….