Ég mæli með að þú farir í tónabúðina og skoðir Washburn T-24/25 og kannski Washburn Force ef þeir eiga hann til, þeir eru ótrúlegir miðað við verð. Ég er ekki viss hvort þeir séu til fretless, en annars er ekkert mál að fá gítarsmið til að fixa það ;)