Óska eftir uppl. varðandi það að kaupa “ódýra” android spjaldtölvur. t.d. er tölvutek að selja vélar á 20-30þúsund, og svo hægt að kaupa margar tegundir á erlendum síðum. það sem ég er að spá í er hvaða min kröfur þarf maður að gera fyrir svona tæki í dag, minni, cpu og annað? er hægt að uppfæra allar spjaldtölvur í nýrri / nýjustu androit útgáfurnar? hvaða spekka þarf fyrir hvaða útgáfu? takk takk ps. er eitthvað sérstakt sem þarf að varast þegar “ódýrar” spjaldtölvur eru keyptar? t.d. hér...