Hinn frábæri markmaður, Birkir Ívar hefur gengið frá 2ja ára samningi við þýska liðið Tus-N-Lübbecke. Bikir Ívar yfirgefur herbúðir Hauka í vor og heldur á vit ævintýranna og mun spila í Bundesligunn næsta vetur. Þetta er frábært tækifæri fyrir Birki Ívar enda stóð hann sig frábærlega á EM.