Mig minnir reyndar að prósentutalan sé 75%, og þá er verið að tala um keppnishæfa landsleiki, ekki vináttulandsleiki, seinustu 2 eða 3 ár. Undanþágur fást fyrir leikmenn sem hafa leikið með U-21 árs landsliðunum. En þegar menn eru búinn að spila fimm season í leiknum í sama EU landinu þá eiga þeir að vera búnir að fá vegabréf landsins, auk þess sem Batistuta byrjar fyrir neðan 100 landsleiki í byrjun, svo að ég skil ekki af hverju hann fékk ekki atvinnuleyfi í þessu tilfelli hjá þér, þ.e....