Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gamlir risar rísa á ný

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Veit, out of date, en langaði samt að segja að Iron Maiden eru líka að fara að gefa út nýjan disk á þessu ári. samkvæmt þeirra official heimasíðu allavega. Allavega að mínu mati þá eru þeir með stærstu metal böndunum, enda byrjuðu þeir jú að móta þá stefnu í kringum 1980.

Re: Hvaða disk keyptir þér þú seinast?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
“Iron Maiden - Somewhere in time” Vel gert :)! (Y)

Re: Vopnaburður

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hann ýtti á space einu sinni og svo enter og ÞÁ skrifaði hann þetta :). S.s. hann var kominn með 5 stafi.

Re: ég er bezti pilotinn

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
öhh ok. Ég hef tekið út úlla xD!

Re: Keppnir

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
eina skemmtilega væri eiginlega infantry fight?

Re: Keppnir

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sko það er voðalítið hægt að duela í þessum leik. Ef gaurinn kann á tv-guided er þyrlan dauð í einu skoti. Tankur, vinnur sá sem hittir fyrst, eini sénsinn til að breyta því er að keyra svaka hring, keyra í skjól úr skjóli skjóta, eða eitthvað svoleiðis. Jet vs. Jet = j-10 vinnur allt. Veit að það eru aðrar rellur en það er bara miklu leiðinlegra að vera á þotu í bf2 heldur en rellu í bf1942. Frekar að halda mót í bf vanilla.

Re: ég er bezti pilotinn

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Tjah ég hef nú tekið hann út, og allir eru að segja að ég sé lélegur pilot svo að hann var ábyggilega ekki að haxa.

Re: fkn campers!

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jói ekki vera svona leiðinlegur :S. ;)

Re: fkn campers!

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Stel?

Re: Fjölmennið!

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég kem bara aftur ef þarna addi mætir ekki :S Hann drap mig svona 10 sinnum og ég hann 1 sinni :/.

Re: ég er bezti pilotinn

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
TopGun vann nú eitthvað dogfight mót þar sem allir þeir bestu voru með þannig að ekki vanmeta hann.

Re: Er....

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
lol? Hlölli þú hlýtur að vera að grínast?

Re: Idol stjörnuleit

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Veistu hvað þetta er? http://hugi.is/idol/

Re: Uppástunga fyrir skilaboðaskjóðuna

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þá mundu bara koma aðrar síður. Nafnið á korkinum kæmi í stað “korkur 1” og “korkur 2” og svo framvegis. Svo mundi bara nafnið á þeim korki sem er með nýlegasta svarið færast efst hverju sinni, t.d. ef einhver svarar 3 mánaða gömlum korki þá færist það svar efst. Datt þetta bara svona í hug í sambandi við hans hugmynd.

Re: Kristall eða Toppur?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Búðu til könnun og sendu inn í staðinn fyrir að gera kork.

Re: Hjjjjjjjjáááááállllllllppppppp !!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég held að hann fái borgað fyrir þetta.

Re: byrjandi

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
líka í sp.

Re: TWT serverinn

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei? 89th korkarnir yða af lífi. Ég er í smá lægð núna en ég er búinn að vera mjög activur, ég hef einmitt náð að spila tvö round á servernum ykkar án þess að vera kickað. Þá fyllti 89th eitt squad, en þið bara tókuð ekki eftir því :S

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég var samt ekkert sáttur við þetta, það var alltaf ákveðin stemning yfir Dumbledore og hann gefur bókunum mikinn … veit ekki rétta orðið heh… Vonandi leysir Rowling þetta vel. Ég samt les allar bækurnar á íslensku og ég er búinn að spá því að einhver óþroskaður muni segja mér endinn eftir að bókin kemur út á ensku.

Re: iPod í rugli :S

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
og gera safely remove .. :) Prufaðu að setja minni skammt í einu og taka hann svo úr sambandi og gá hvað skeður, ekki setja allt í einu.

Re: Framvængur hjá Ferrari

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ok, ætli ég treysti þér ekki betur en vini mínum.

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei, geri það seinna hafði ekki tíma :O. Eftir 6. bókina þá settist maður virkilega niður og pældi í þessu, hún er með eitthvað plott í gangi. Dumbledore dó ekki að ástæðulausu.

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
En samt er fólk að segja að hún sé búinn að missa vald á söguþræðinum, málið er að hún er löngu búin að skrifa síðasta kaflann og er því að spinna þetta í kringum það.

Re: Framvængur hjá Ferrari

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mclaren kærðu en svo kom í ljós að þeir voru sjálfir með ólöglegan væng.

Re: Óvinur

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
wow! er svona löng bið? lawl
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok