Hvað var það lengi á leiðinni? Bætt við 9. desember 2007 - 18:07 En ég held að ég ætli að kaupa fyrsta brettið hérna þar sem að ég veit ekki hversu stórt það á að vera og fleira :S
Þú ert bara vitlaus með þessum ásökunum þínum. Ronaldo hefur yfirburða hraða yfir flesta leikmenn og kann að beita tækninni sinni á réttum augnablikum og er mun hættulegri fyrir vörn andstæðinganna heldur en Hleb út af hraðanum sem hann framkvæmir alla þessa hluti á. Ronaldo er líka frábær aukaspyrnu maður (veit ekkert hvort að Hleb geti það) og hann hefur skorað þau þó nokkur með skalla. Hann er svona “match winner” fyrir lið og Hleb er það ekki, imo. Það þýðir ekki einu sinni að þræta um...
Hann gerir heldur ekki bara skæri! Hann er með yfirburðatækni og veit hvernig hann á að beita henni! Hann gerir þessa hluti líka ótrúlega hratt. Ronaldo er líka sterkur í loftinu og aukaspyrnum og hann hefur líka verið að smella fyrirgjöfunum á liðsmenn sína.
Hann hefði aldrei tekið varafyrirliðann út úr liðinu og það er staðreynd að Gerrard og Lampard ná ekki saman. Lampard er líka búinn að vera hræðilegur með enska landsliðinu en Gerrard fínn. Lescott var svo ekkert að brillera í vörninni svo að ég hefði sent Brown þangað. Ég vissi ekki að A.Cole væri leikfær fyrst að hann notaði Bridge. Bent/Defoe er matsatriði hvers og eins og ég hefði sett Defoe inn. Beckham ætti svo klárlega að vera á kantinum og Barry hefði alveg eins vera DMC þótt að ég...
Auvitað á hannn að vera rekinn, fáránleg liðsuppstilling. Svona hefði ég sett þetta ——–Crouch–Defoe—– J.Cole——Gerrard—Beckham ———–Hargreaves——– Bridge–Brown–Campell–Richards ————James————-
Ég downloadði svona dóti til að auka hraðann á einhverju upp í 50 og eftir það á ég að downloada einhverju P2P forriti held ég, nenniru að hjálpa mér með það? Senda link? Bætt við 7. nóvember 2007 - 20:25 Ég held að ég sé með þetta.
Ég var að tala um að eftir 6 - 0 sigur Derby þá hefðu menn verið full bjartir ;). Ég er ekkert bitur.. sagði sjálfur að þetta hefði verið frábær árangur og góður sigur.
Já.. merkilegt að þegar United tapa stigum þá var alltaf gerður korkur um það en þegar Liverpool tapa stigum þá fer það bara þegjandi og svo strax þegar þeir vinna stórt eins og 6 - 0 gegn Derby eða 8 - 0 í dag þá eru þeir allt í einu að fara að vinna allt… Engu að síður frábær árangur og kom mér virkilega á óvart. Þeir eiga samt langt í land með að tryggja sér áfram.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..