Mér finnst þetta líka fáranlegt. Þegar ég var úti í Frakklandi fyrir rétt rúmum 2 vikum þá var alltaf einhver stöð sem sýndi HM, stundum var það franska ríkissjónvarpið, stundum einhver íþrótta stöð, stundum einhver þýsk stöð og svo einhver önnur stöð. Þannig að ef franska ríkissjónvarpið ætlaði ekki að sýna einhvern ákveðin leik þá gat ég alveg bókað það að geta séð hann á einhverri annari stöð.