Mér finnst öll þessi fjögur lög góð. Auðvitað á að setja forvarnartexta á sígarettupakka og auðvitað á að vera bannað að auglýs það, að mínu mati ætti að vera búið að banna það að selja sígarettur yfir höfuð.. ef þær væru að koma á markað í dag þá væru þær bannaðar strax. Svo er álagning á verð bara til þess að halda fólki frá því að reykja, ég meina hefuru aldrei heyrt þessa setningu : “Ég tími ekki að reykja”?.