Ef ég hefði fæðst á steinöld þá hefði ég notað almenna skynsemi og ályktað að jörðin væri flöt, sammála? En núna á 21. öldinni þá vita allir að jörðin er í raun hnöttur! En ætti ég samt að trúa minni almennri skynsemi? Í rannsókninni þá fóru þeir handahófskennt um landið og heimsóktu fullt af heimilinum og spurðu heimilisfólkið hvort að einhver sem hafði búið þarna á meðan stríðinu geisaði hafi dáið, af völdum þess. Þeir tóku svo þessa tölu og gerðu sniðuga stærðfræðireikninga um hlutföll og...