Gæti ekki verið skemmtilegra að hafa 2 10 liða riðla en í 1 eru a liðin hja klönunum en í hinum b liðin. Svo í upphafi ætti hvert klan að gefa upp lista hverjir spila með b liðinu og hverjir a. Svo mætti gera 3 breytingar a a og b liða a milli umferða. Fín hugmindin með heimavöll. Svo finnst mer að 2 efstu lið í hverjum rili keppi um fyrsta sæti í sínum riðli. Svo liðin sem lenda i 3 og 4 keppi um brons. Svo eftir að búið er að keppa um bronsið mætast svo gullliðin,silfurliðin og bronsliðin...