Sennheiser 595 fyrir sound spottið :P smá bögg að vera með svona hlussu 6,3 mm jack (og millistykki í 3,5) en það er bara snilld því það er ekki séns að eyðileggja svona 6,3 mm tengi.. ef eitthva gerist þá eyðileggst bara millistykkið og þú færð þér nýtt. (algengasta vandamálið með öll önnur headphone sem ég hef átt var beyglað 3,5 jack og slit í snúru upp við jack-ið) Bætt við 5. febrúar 2008 - 01:40 ps. útaf því hvað 6,3 tengið + millistykki er þungt (samt ekki) og nær langt fram, er gott...