Það væri nú ágætt að lesa það sem ég skrifa: Apple hannar móðurborðin sjálf og eru það í fremstu röð hvað varðar hraða og endingu. Svona til fræðslu, þá gegnir móðurborðið viðamiklu hlutverki í tölvuni. Það sér ekki bara um að tangja saman örgjörfan(intel), skjákortið(nVidia) og vinnsluminnið (veitekki) heldur inniheldur það líka mikilvæga kubba og IC-rásir sem snúa að vinnslu tölvunar, ásamt því að sjá um stýringu á utanaðkomandi græjum, ss. lyklaborði, webcam, hljóðnema og svo öllum...