Persónulega mæli ég með Apple. En eins og einhver sagði þá gætiru lent í vandræðum með netið og jafnvel prentara í skólum en það er ekki til sem ekki er hægt að leysa, íslensku mac forumið eru mjög öflug og má helst nefna /mac, maclantic.com og apple.is/umradur/ Ef þú fer í eitthvað sérnám þá gætiru lent í vandræðum með forrit, en það er náturulega alltaf hægt að setja windows í makka líka. Ef þú ætlar aftur á móti bara að vinna í Word, hlusta á tónlist, horfa á myndir og halda utanum...