Þeir um þð bil 1 milljón vírusar sem eru í unferð í dag, leynast mun víðar en inná klámsíðum. Með öðrum stöðum má nefna: torrent skrár, spjallforrit, og víðsvegar á netinu, bæði á síðum sem eru viljandi að dreifa þeim, og síðum sem hafa verið hackaðar til að dreifa þeim. Þannig eru það ekki bara þeir þroskaheftur, sem ég efa að sé stæðsti markhópur tölvuþrjóta, heldur líka venjulegt fólk, gafaðra og mislukkað, sem fær vírus. Fólk sem fær sér Mac, er fólkið sem neitar að styðja microsoft, af...