Terminal er forrit, eða heldur grunn stillinga og breytingakerfi UNIX stýeikerfa, það sama og command promp er fyrir windows. Ég nota það þó mest í að forrita og debugga í Python. Quicksilver er pínu lítill applauncher og filebrowser sem má ræsa með einum takka og er með instant searchi sem leitar að öllu á tölvuni, hvort sem það eru forrit, fælar, bookmarks eða hvað sem er. Eginlega svona flyti-finder. Mjög hentugt og tímasparandi. Ligthroom 2 er ljósmyndaforrit, heitir að fullu nafni Adobe...