Það er nú allveg bunch af color-noise í byrtuni frá ljósastaurnum, sem sést mjög greinilega. Það er samt til fjöldinn allur af forritum til að lækka noise. Það svona besta held ég að heiti noise ninja og er pluginn fyrir Photoshop. Síðan fer Lightroom líka létt með noise destruction. Það getur verið gott að stylla myndavélinni uppá eitthvað, þó að það sé ekki þrífótur, notaðu ímyndunaraflið! Því miður hef ég samt lítið gott að segja um þessa mynd, mér finnst hún svona frekar óáhugaverð og...