Rétt er það að Apple bjó til Mac stýrikerfið, en Mac er ekki tölva heldur stýrikerfi. Apple tölvurnar heita ýmsum nöfnum, þar má geta Mac Pro, MacBook, MacBook Pro, MacMini, PowerMac, PowerBook, iBook, iMac, eMac. Þó að mac os sé ekki jafn fullkomið og einhverjir haldar fram, þá verður það að teljast fullkomnara en td. nýjasta útspil Microsoft, Windows Vista. Bilanatíðni makka var töluvert lægri en annara talvna. Ég veit ekki hvernig það er í dag.