Ég tékkaði á þessu til að vera viss svo það þurfi engar vangaveltur. ,,Talið er að Héðinsfjarðarleiðin, miðað við einbreið göng, geti kostað 4,6 milljarða en milljarði meira ef göngin yrðu tvíbreið." (http://www.mbl.is/mm/frettir/show_framed_ news?nid=752234&cid=1) ,,…en endanlegum framkvæmdum ljúki ekki fyrr en 2010. Heildarkostnaður við framkvæmdir er áætlaður 1,5 til 2 milljarðar króna." (http://www.mbl.is/mm/frettir/show_framed_new s?nid=841527&cid=1) Ódýrara og tekur minni tíma....