Þetta er live herbergið í Sýrlandi Stúdíó A. Þegar það var verið að endurhanna þetta herbergi gleymdu verktakarnir að setja loftræstingu í herbergið, og föttuðu það svo eftir á, og settu loftræstinguna bara utaná herbergið, og eyðilagði sándið í herberginu gjörsamlega við það, og því er eiginlega alltaf tekið upp trommur og þannig dæmi í stúdíói B í Hafnarfirði.