Ég vildi að þú værir hér hjá mér ég vildi að skilaboðin næðu til þín frá mér, ég opna augun, allt er tómt sem skilur að fallið drepur, þennan dag. Því að þú… Fellur í tómt þér verður um og ótt, og ég sé þig nú í nýju ljósi, Ég bíð eftir þér en allt sem ég sé er kul og ís sem býður eftir að þú frjósir.