en þessar auglýsingar eru bara lifandi staðreindir um gæði Apple gagnvart PC. Þeir eru framúr á nær öllum sviðum svo sem, vírusum, errorum, tæknivandamálum, þjónustu, uppsetningu, idiotproof, heimilisnotkun, myndvinnslu, hljóðvinnslu, uppfærslur og ég gæti talið lengi áfram. það eina sem ég sé betra við PC eru leikirnir og punktur… Ég veit hvað ég er að tala um því ég hef reynslu af báðu. ég er ekki viss um þína reynslu á mac…