svona geturu lært þetta, s.s. allar kirkjutóntegundirnar mjög auðveldlega. Þú kannt vonandi hvað nóturnar heita og hvar þær eru staðsettar á bassanum. ef við byrjum á nótunni C. ef þú spilar nóturnar frá C í réttri röð án hækkana og lækkana(C,D,E,F,G,A,B,C) þá ertu kominn með dúr skala eða Jónískan. og þetta er þá jónískur og þú getur fært hann hvert sem er en hann er einungis án hækkana og lækkana í C. T.d. ef þú færir hann í G þá er hann (G,A,B,C,D,E,F#,G) og þá er komin ein hækkun en...