jább, öll eftirvinnsla er líka í okkar höndum. Í sambandi við menntunina, þá hefur enginn af okkur fengið formlega menntun ennþá. Samt hef ég fengið mikla leiðbeiningu og kennslu frá Jóni Skugga, Jóa Ásmunds og einnig eitt netnámskeið hjá Digidesign. Einnig er ég hugsanlega að fara að vinna eitthvað með Berta í Stúdíó Ryk. Ég sá um upptökur á nýju plötu Royal Fanclub, og hægt að hlusta á lög hér: http://rokk.is/mp3/r/royal_fanclub_point_at_you.mp3...