Smá misskilningur. Xerox var fyrirtæki sem framleiddi hluti í tölvur, ekki tölvur. Xerox fór fyrirtækja á milli með grafíska stýrikerfið sitt og músina, og kynnti hluti sína meðal annars hjá IBM, sem höfðuðu hlutum Xerox. Apple menn voru að leita af einhverju nýju og sniðugu og keyptu bæði músina og grafíska stýrikerfið af Xerox. :)