Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Bananar frá náttúrunnar hendi eru pínulitlir. duftkenndir, grænir og erfitt fyrir mannfólk að éta. Þeir sem þú kaupir úti í búð eru erfðabreyttir og týndir af löngu áður en þeir þroskast á eðlilegan máta. Ef sönnunin er sú að guð hafi hannað manninn til að finna lausn til að erfðabreyta ávöxtum og hann sé á þeim forsendum til ansi langsótt. Þú hefðir ekki getað valið óheppilegri og ónáttúrulegri ávöxt í dæmið þitt. Bætt við 22. september 2008 - 14:09 Banani eins og við þekkjum hann er...

Re: Hjólabrettavillingurinn Ólafur

í Ljóð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Algjör snillingur. =)

Re: Vantar trúlofunarhugmyndir.

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hehehe. Jú við erum reyndar með putta en erum í þannig starfi að hringar geta hreinlega verið hættulegir.

Re: Hundar og börn.

í Börnin okkar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég skildi póstinn þinn rétt bugsbunny. =) ..og þakka hólið. Ég fékk bara kvartanir í gegnum einkapóst á huga í sambandi við greinina. Hvet þá aðila að koma sínum skoðunum á framfæri hér.

Re: Hundar og börn.

í Börnin okkar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki að setja einhverja augly´singu hér að hundar séu hættuelgir. Heldur að segja að sumir eigendur eru ekki hæfir til að eiga hund og því beri að varast suma. Þessir eigendur skemma fyrir okkur hinum. Ég skil nú ekki hvað þú meinar með “leyfði” hundinum að skíta. Hundurinn kúkar bara úti hvar sem er. Hann þekkir ekki muninn á leikskólalóð og öðru. Sé kúkurinn vel hreinsaður upp og þetta hafi ekki gerst inni á leikskólalóðinni þá ætti það nú að vera í lagi. Það á ekki að vera neitt mál...

Re: Hegðun ungs fólks í grunnskólum Íslands

í Skóli fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Öldutúnsskóli?

Re: Hestamenn Vs. Mótorhjólamenn

í Hestar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
En varðandi skít og annað.. Eru ekki til svona pokar aftan á rassinn á hestum sem þeir geta kúkað í séu þeir á stöðum þar sem ekki er við hæfi að dreyfa hestaskít? Annars er þetta líklega eins með hestafólk og okkur hundaeigendura.. allstaðar svartir auðir inn á milli.

Re: Hestamenn Vs. Mótorhjólamenn

í Hestar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
En hvað finnst ykkur um reiðhjól? Ég hef alltaf verið mikið að hjóla og þá helst rétt fyrir utan bæinn þar sem hesthúsabyggði eru gjarnan. (reiðhjól, vil taka það skýrt fram) Ég reyni yfirleitt að hjóla á götunni en það er því miður stundum ekki hægt og færi ég mig þá á reiðveginn. Þar sem e´g veit að hestar og hestamenn eiga allan rétt þarna þá reyni ég að vera sem minnst fyrir. Fer t.d. út í kant eða stoppa. Samt hef ég lent í ansi mörgum fúlum hestamönnum. Hvað er svona almennt álit? Er...

Re: Svo sárt Svo flókið Svo reið

í Ljóð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Takk =)

Re: Hundaeigendur... hvað er í gangi!?!?!?

í Hundar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þegar þú serð lausan hund. Skaltu athuga ólina og gá hvort þú getir ekki ltáið eigendurna vita ða hann er laus. ÞAð sleppir enginn hundinum viljandi. nema einstaka svarti sauður og svo eru til hundar sem stunda þetta og á því þarf að taka.

Re: HJÁLP !!!

í Hundar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
www.hvuttar.net lestu allt undir þjálfun. öll ill hegðun hunda er einungis vegna lélegs uppeldis.

Re: Mín reynsla af HRFÍ

í Hundar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já það er erfitt að vera nýr í þessu öllu saman. Þetta með að skrá í sýninguna og það þótti mér erfitt fyrst því e´g var allt í einubeðin um ættbókarnúmer og ýmislegt sem ég hafði ekki hugmynd um hvað væri. Svo ég ákvað að skella mér bara niður eftir á skrifstofuna.. Það tók 2 tíma með strætó og voru þær búnar að loka þegar ég kem þangað. (10 mín fyrir auglýsta lokun). Sem betur fór fékk ég svo aðstoð við þetta allt saman frá vanri manneskju. En það er erfitt að vera ný hjá hrfí og...

Re: Smá hjálp

í Hundar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hundurinn minn var á pedigree. Hann fer miklu minna úr hárum eftir að ég skipti yfir á royal canin.

Re: Vöggudauði

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég las kenningu einhver læknis í einhverju óléttublaði einusinni þegar ég var stödd á biðstofu hjá lækni. Sá læknir sagði að mögulegt væri að ungabörn dreymi sig staðsett í móðurkviði og þar þurfa þau náttúrulega ekkert að anda. Hann ráðlagði foreldrum að láta börn sofa í sér rúmi, svo þau heyri ekki hjartslátt annarra með það sefur. Því að í móðurkviði er heyrir barnið hjartsláttinn. Hann sagði foreldrum að passa sig á hátt tifandi klukkum.

Re: stopp.is

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það eru nánast hvergi annarsstaðar í heimnum svona stór hundabú. Þau eru örfá sem vinna þarna og geta ekki sinnt þörfum hvers hunds. Sem er t.d. mikil hreyfing og þar sem þetta eru dýr sem eiga eftir að búa inni á heimilum fólks þurfa þau að læra umgengni við fólk. Hún getur ekki fylgst með skapgerð hvers og eins hunds gog getur því ekki metið hvaða hunda skal para saman o.s.frv. Því miður eru hugi.is/haenur eða kýr ekki til svo verjendur hænsna og annarra dýra skulu snúa sér að sínu eigin...

Re: Elsku litli Pjakkur okkar er dáinn.

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Æ.. en svona er slysin; snögg og sár..

Re: rottwæler

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
HEfur rottweilerinn ekki bara verið að tuska hvolpinn til?<br><br>ZZZzzzz

Re: hvada tegunir fast a Islandi?

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er tilo bók með öllum tegundum sem gefin var út 2000. Heitir hundabókin okkar.<br><br>ZZZzzzz

Re: Hvað er eiginlega að fólki?

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er kona sem hefur la´tið svipað flakkaum hundin minn og annan sem ég passa stundum.. Ég spurði hanan bara hvort hún vildi heyra slíkt um börnin sín.. Síðan hefur hún haldið kjafti<br><br>ZZZzzzz

Re: Kynsjúkdómur (C/P)

í Húmor fyrir 20 árum, 8 mánuðum
HAHAHA!!

Re: Hundaskítur.. aftur hundaskítur..

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Dissie.. Það er ekki það langt síðan ég flutti úr breiðholtinu og þáverandi ástand er líka núverandi ástand því skíturinn sem var þarna þegar ég bjó þarna er varla búinn að rotna því ég flutti úr breiðholtinu fyrir 2 mánuðum eða svo. Takir þú skítinn upp eftir þinn hund þá tekuru þessu varla nærri þér heldur ættu nágrannar þínir að gera það. Svo verð ég að segja að hugarinn er misjafnlega gáfaður. En ég þakka fyrir athygli ykkar á greininni.

Re: Óska efti að fá að heyra sögur af boxernum (Zain)

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
seint í rassinn gripið..<br><br>ZZZzzzz

Re: Hjálp

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ýmsir fjárhundar eru vanir hestum og eru yfirleitt ekki mjög stórir. Mæli ekki með terrierhundum innan um hesta.. en það er samt voða misjafnt. Þú venur bara þinn hund við hestana. Shetland sheepdog (mini lassy) Auðtamdir og barngóðir, lítið fyrir ókunnuga verða hæstir 38 cm. Schnauser hundur..þeir eru bara til litlir á íslandi mest 35 cm háir. Þeir eru snöggir í hreyfingum, forvitnir og góðir. En feldhirða er víst frekar mikil og hann slefar á hárin kringum munninn. Beagle er e´g viss um að...

Re: Ég hef aldrei lent í öðru eins!!!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
enilega segðu okkur líka hvaða tegund og týpa af móðurborði þetta var. mig langar að glugga aðeins í bæklinginn og sjá hvort þú ert að segja okkur satt með að það hafi ekki staðið neitt um spacera.

Re: Ég hef aldrei lent í öðru eins!!!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
mér fynnst nú bara líklegt að þessi 12.000kall hafi ekki verið fyrir viðgerð heldur fyrir nýju móðurborði. virkar tölvan ekki núna? þá hefur verið skipt um móðurborð, og það er ekki frítt þar sem þú eyðilagðir það sjálfur með. og þar sem þú hefur lært í NTV, þá ættir þú að vita að þetta er 100% á þína ábyrgð, enda heyrir maður ekki oft um fólk sem eyðileggur móðurborð með því að gleyma/hafa ekki vit á að setja spacera.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok