Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vantar trúlofunarhugmyndir. (35 álit)

í Rómantík fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er að fara að trúlofa mig og við viljum ekki hafa hringa.. auk þess sem við getum það ekki. Dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug til að gera annað? Ég er búin að pæla í hálsmenum, tattúum og einhverju.. en hentar okkur ekki beint..

Langar í "spilafélaga" (3 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er 22 ára gömul og var að pæla hvort einhverja hljómsveit í Hafnarfirði eða nágrenni vantaði ekki hljómborðs/píanóleikara eða söngkonu. Búin að spila í hljómborð í nokkur ár og læra svolítið. Get spilað allt sem ég heyri fái ég smá tíma til að hlusta á það. =) Ég hef áhuga á svona “popprokki” og er opin fyrir öllu. Hef lítið spilað með öðrum áður en einhverntímann er allt fyrst. Hlusta á Muse, metallica, Clapton, Cat stevens, Evanescence, Sálina… Sendið mér endilega skilaboð.

Mercury Topaz 88' ek. 97.000 (1 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Til sölu Mercury Topaz árgerð 1988. Keyrður 97 þús. Sjálfskiptur Silfurgrár. Þarf að skitpa um dempara að aftan. Fallegur dreki. Upplysingar í síma 6977853.

Hundar og börn. (13 álit)

í Börnin okkar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Foreldrar: Ég er hundaeigandi í Hafnarfirði og mikið hefur borið á hræðslu foreldra við hunda. Þó mömmu líki illa við hunda, þýðir það ekki að hræða eigi börn með hundum. Ég hef ósjaldan lent í því að barn labbi fram hjá mér með foreldri sínu og ætlar að snerta hundinn og foreldrið segi “passaðu þig, hann bítur” svo er gengið áfram. Hvers lags uppeldi!? Auðvitað eru til hundar sem eru varasamir. Þar sem við erum svo mörg sem eigum hunda þá ber að kenna börnum að nálgast og umgangast hund....

Svo sárt Svo flókið Svo reið (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hata þig heiftarlega, helvítis fábjáninn þinn. Segi það satt án trega, Samt ertu maðurinn minn. Í bræði ég brenndi minningar; grátbólgin sakna ég þín. Brenndi góðar tilfinningar en svo kom ég aftur til mín. Er ég að meinetta? á ég að geymetta? Ég á endanum öðlaðist sýn; öskrað´í loftið “ég elska þig beibí!!” og meibí.. verðum við saman að eilífu gaman.. Ég er ekkert á þín Ert þú svo eitthvað án mín?

Óska eftir hundi á gott heimili. (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum
Er að leita að smáhundi helst gefins, en sé hundurinn þess virði má hann kosta allt að 40 þús. ekki meira. Margar tegundir og blendingar koma til greina. Er að leita að hundi sem yrði undir 10 kg, helst af Pommastærð.. en eins og ég segi þá kemur margt til greina. Tík eða hundur skiptir ekki máli og hann/hún þyrfti ekki neitt frekar að vera hvolpur. Hann/hún mundi fá gott heimili hjá hundvanri eldri konu sem hefur tíma og áhuga og langar í félagsskap.. Upplýsingar hjá Sollu í símum 6977853...

Óska eftir pomeranian tík. (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Óska eftir pommatík. Ég er búin að leita mikið af pomatík. Solla s. 6977853, 5346789, 6977159. Hún á að vera afmælisgjöf kærasta míns. Við erum góðir hundaeigendur og eigum einn hund fyrir. Líka er hægt að senda mér persónuleg skilaboð hér á huga eða senda e-mail á solrun60@hotmail.com

Pomeranian-Hvolpar-ræktun. (2 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vitið þið um einhvern sem ræktar Pomeranian hér á landi? Helst ekki Dalsmynni… sama þó hundurinn sé þaðann því hann er varla verri hundur þó hann sé þaðan.. Langar að gefa kærastanum eina tík, svo langar vinkonu mína líka í pomma. Ég finn engar heimasíður þar sem ég get fengið upplýsingar um got eða ræktun. Það væri frábært ef þið gætuð gefið mér einhverjar upplýsingar =)<br><br>ZZZzzzz

Hundaskítur.. aftur hundaskítur.. (28 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég bý tímabundið í Hvömmunum í Hafnarfirði.. Hér búa margir hundar og það leynir sér ekki á öllum þeim hundaskít sem má sjá hérna! Er það dottið úr tísku að þrífa upp skít? Ég held að allir sem hafa tekið þá ákvörðun að eiga hund vita að hundum fylgja þrif, rétt eins og maður skiptir um bleyju á barninu sínu, þá líður okkur öllum betur. Ég veit að fólk getur gleymt poka- Þá er bara um að gera og banka upp á næsta húsi, því fólk tímir poka frekar en að verða næsta manneskja til að stíga í...

Þvagleki. (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hann Skellir minn skilur eftir sig droparöð út um alla íbúð.. þetta er ekki mikið en ég hef samt áhyggjur. Þetta gerist ekki af því hann er spenntur, búinn að halda í sér lengi eða neitt svoleiðis.. þetta lekur bara hægt, einn dropi á 150 cm fresti. Hann er ekkert taugaóstyrkur eða neitt svoleiðis hann hefur fengið mjög góða umhverfisþjálfun og engin slys undanfarið. Þetta byrjaði bara í síðustu viku. Hann er hamingjusamur og hraustur að öðru leiti. Kannast einhver við eitthvað svipað? Á ég...

Hundaskólar/námskeið (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað kosta hundanámskeið og skólar og svoleiðis? t.d. hjá gagn og gaman og hrfí og fleyri ef til eru.<br><br>ZZZzzzz

Finndu lyklana! (2 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er heimsmeistari í lykatýnigum.. Hvernig kennir maður hundinum að finna lyklana manns eða aðra hluti? Ég var eitthvað að kíkja á svona hjálparhundasíðu og þar var hægt að kaupa video til að kenna þetta.. er enginn hér sem kann að kenna þetta? <br><br>ZZZzzzz

Ormahreinsun. (2 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæ elskurnar.. Skellir litli(stóri), þarf að fara í sína þriðju ormahreinsun.. Vitið þið hvað þetta kostar?<br><br>ZZZzzzz

Hundasamgöngur. (11 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er bíllaus hundaeigandi. Greinin “Hundalíf erlendis” kom mér til umhugsunar af hverju þetta væri svona allt öðruvísi hér á landi og þá sérstaklega varðandi strætó og rútusamgöngur, því ég hef oft séð hunda í strætó í Danmörku. Ég hringdi í Austurleiðir og spurði þá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig þar skyldi ég vilja ferðast með hund. Maðurinn sem ég talaði við sagði að hundar mættu koma í taumi í rúturnar svo lengi sem aðrir farþegar kvarta ekki eða verða fyrir óþægindum. Svo mættu þeir...

kötturinn dó... (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sælt veri fólkið :) nú þurfa allir kvikmyndasérfræðingar að hjálpa mér. Ég er að leita að bíómynd sem ég sá fyrir um 8 árum, að mig minnir, á rúv. Myndin var um 2 menn sem að áttu kött sem að dó. þeir ákváðu einhverra hluta vegna að fara með köttinn í kæliboxi í eyðimörk og grafa hann þar. Svo eyddu þeir mörgum dögum í eyðimörkinni og voru alveg að deyja úr þorsta (drukku meiraðsegja vatnið sem hafði safnast í kæliboxið með dauða kettinum ;)… þetta er sona umþaðbil allt sem ég man eftir...

Nagerí og nagera.. (2 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég á hund sem að nagar allt sem að kjafti kemur. Ég held að þetta sé bara einhver tannapirringur í honum.. Hann er búinn að læra að ekki á að naga skó og hann hlýðir alltaf þegar ég banna honum að naga hluti en honum tekst alltaf að finna sér nýja hluti. Svo er hann aæveg ferlegur með hendurnar á fólki, hann getur ekki bitið fast en það er ekki sérlega gaman að sýna hundinn sinn þegar hann fer að naga þá sem ætla að skoða í sundur. Þegar ég banna honum að naga hendur eða fætur þá hlýðir hann...

Hundabúr óskast. (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Íslenskan hund vantar búr. Ódýrt. 5346789 solrun60@hotmail.com<br><br>ZZZzzzz

Skráning og aftur skráning.. (4 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég þarf að láta skrá hund um mánaðarmótin. Hvert fer ég? Tek ég hundinn með? Þarf að skila einhverjum vottorðum með eða eitthvað? Er það satt að fari hundur í hlýðniskóla lækki gjöldin um helming?<br><br>ZZZzzzz

Skráning og leyfi. (3 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Elsku hundahugarar.. Hvað kostar að skrá hund? Hvert fer maður til að skrá hundinn? Hvenær á að skrá hund? Er árgjald eftir skráningu hundsins og hversu hátt er það gjald? Svo væri gott að fá fleiri upplýsingar varðandi þessi efni.<br><br>ZZZzzzz

Teljið þið hund vilja vera vin minn? (2 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég bý í breiðholtinu og hef mikið verið að gæla við það að fá mér hund. Ég haf alltaf haft gaman að öllum dýrum og þau að mér. En hundar eru mér aðeins erfiðari viðfangs. Mig langar í félagsskap af þessu tagi. Ég viet að ég færi með hann nægilega oft að ganga, ég gæfi honum rétt að borða því e´g er einfaldlega góð í mér og bæði hundaeigiendur um ráð væri ég ekki viss um eitthvað og ég gefst ekki upp á vinum mínum. En e´g hef mestar áhyggjur af því að hann yrði stundum aðeins of mikið einn....

Akkuru.. (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum
Af hverju farast mormónar og vottar jehóva aldrei í jarðskjálftum? Því þeir standa alltaf í dyragættum…<br><br>ZZZzzzz

... (4 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Ég hef oft velt því fyrir mér.. hvað er svona flott við skó með svo langri tá að þú getir einungis staðið í tröppu á hlið? Varðandi myndina af Christinu.. þá er hún ekki gagnrýnd fyrir klæðaburð sinn.. Hún einfaldlega ber ekki klæði..<br><br>ZZZzzzz

Landamæri.. (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum
Lögreglumaður stoppaði bíl rétt utan við landamærin, sýndi bílstjóra bílsins með handahreyfingum að hann ætti að skrúfa niður rúðuna. Bílstjórinn skrúfa, stingur hausnum slefandi út um gluggann og segir; “Hvað?” Lögreglumaðurinn brosir og segir; “Til hamingju þú hefur unnið 100þúsund krónur í vegahappdrætti Fyrirmyndarbílsins. Hvað á svo að gera við peningana?” Bílstjórinn rúllar augunum stingur hausnum inn og hreytir svo út úr sér; “Ætli að ég fái mér ekki bílpróf.” Konan hans í...

Boring.. (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þó þú kannski hafir ei tíma, og leiðist þér ljóðið mitt mikið. þá kann ég að láta það ríma, og eitthvað skal þá fyrir vikið. Stuðla og stafi stundum set inn, þeir láta ljóð “sánda” mun betur Því gleymir oft margur hver hugarinn, hvernig mar´ljóðið upp setur. En nú hefur eytt í þetta leiðinlega stutta ljóð dýrmætum tíma og ráðlegg ég þeér að fara að gera eitthvað annað..

Óska efti rað komast í rokk band (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 1 mánuði
aftur.. Hæ. ég er 16ára stelpa úr breiðholtinu og er að leita að bandi sem að vatnar gítarleikara eða hljómborðsleikara. ég er búin að spila á hljómborð í 4 ár og og er búin að vera eithvða að plokka smá á gítar í 1 ár (kann samt voða lítið.. en það er fljótt að koma :] ). Ef það eru einhverjir hljóðfæra byrjendur sem eru til í að stofna eð afá mig í rokk band með sér, þá væri það alveg frábært. þið getið náð í mig með því að senda mér skilaboð hérna á huga eða í e-mail: solrun60@hotmail.com...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok