Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

the walters family (5 álit)

í The Sims fyrir 20 árum, 2 mánuðum
jæja ég er búinn að spila Sims 2 í einhvern tíma og bjó mér til fjölskyldu sem kallast the walters family. Þetta byrjaði allt með manninum honum Ármanni(simsinum) sem var einbúi í stóru húsi.Hann hafði það gott eftir nokkur motherlode svindl og var hann að læra allt sem hann vildi.Seinna byrjaði honum að leiðast og hafði löngun(þrá) til að eignast barn.Hann hringdi í ættleiðingarstofuna og viti menn daginn eftir kom ættleiðingarstofan með litla stelpu sem hét Tiffany.hún var aðeins...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok