Útgáfufyrirtæki halda því fram að gífurlegir fjármunir tapast vegna niðurhals á tónlist, myndum, leikjum, en er raunin svo? Eru útgáfufyrirtækin heiðarleg í yfirlýsingum sínum? Samkvæmt tölum frá útgefendum tónlistar í Bandaríkunum kemur fram að sala á geisladiskum hafi dregist saman um 7% á milli ára, segja þeir þetta vera augljós dæmi um áhrif ólöglegs niðurhals, en þeir “gleyma” hinsvegar að taka fram að sala á tónlist á netinu hafi farið langt fram úr björtustu vonum, afhverju taka þeir...