Eins og sumir hafa tekið eftir þá átti Kerry að vinna þessar kosningar í USA. En þessi “spilling” í USA kemur í vegfyrir að hann setjist á forsetastól. Skoðannkönnun sem gerð var af CNN sýndi að Kerry vari á meðal kvenna með 6% forskot á Bush og á meðal karla var hann með 2% forskot á Bush. Til að byrja með er þetta dáldið skrítið. Ein af skýringunum á þessu er sú að um 3% atkvæða sem koma frá Ohio verða ekki talin, þeim verður bara hent í burtu. Þessi atkvæði eru flest af þeldökku fólki,...