Eins og flestir vita var Bubbi Mortheins að halda upp á 50 ára afmælið sitt með tónleikum sem fram fóru í laugardalshöll í gær (060606) og jújú tókust þeir með ágætum, hann hefði samt alveg mátt taka fleiri af sínum góðu lögum. En það sem mér fannst nú athyglisverðast var það þegar hann var að drulla yfir álver og virkjanir og söng eitthvað lag um virkjanir blabla… í þetta eyddi hann hellings tíma og svo næsta lag sem hann spilar á eftir þessari ræðu sinni er “aldrei fór ég suður”! Lag sem...