Á annrri opnu í Fréttablaðinu er stór mynd af launaseðli kennara þar sem allt er tekið fyrir hvað aumingja kennarinn sem er með 3 ára háskólamenntun að baki er með lítil laun. Það vekur samt sem áður athygli að þetta er launaseðill sem kemur í ágúst, semsagt laun fyrir júlí. Skólinn er semsagt tómur, engir nemendur. Maður hugsar með sér, eru þetta ekki ágæt laun þegar er ekki nein kennsla? Síðan virðist vera voðalega mikilvægt í svonalöguðu að það sé tekið fram hvað mörg ár eru að baki í...