Sælir, Keypti mér Logitech G-15 lyklaborð í dag, og allt í lagi með það, en ég fylgist með RAM notkuninni á skjánum á lyklaborðinu. Það er bara eins og fast í kringum 70-80%. Og örgjörvinn er í minna en 5% notkun. Það sem ég er með í gangi er mIRC, iTunes, 2 Firefox glugga , Msn og 4 conversation glugga og ekki mikið fleira. Er það eðlilegt að nota 70-80% af minninu með þetta í gangi ? Hef reyndar ekki formattað síðan ég fékk tölvuna í apríl '04. Specs : CPU: Intel(R) Pentium(R) 4 CPU...