Ég get sagt þér það að þessi síða er allt annað en örugg… Maður er heppinn ef maður nær sér ekki í eitthvað, vírusvörnin hjá mér fríkar ef maður fer inná þessa síðu.
Það sem þessi reglugerð breytti var bara skilgreiningin á bifhjólum, nú mega þau vera með 4 dekk, man ekki með sexhjólin og undir einhverri þyngd.. minnir 450kg. Þannig að þetta er væntanlega eins og stórt vélhjól. Bara með 4 dekk.
Vá lol, þetta er enn eitt merkið um að þetta áhugamál er að fara til fjandans. Einhverjir krakkar sem fara í taugarnar á mér tbh. Og hver samþykkir svona könnun? Það er meira vit í Axeli en henni!
Er ekki nokkuð erfitt að spila Spheres of Madness ? Vera á fullu og með þessum… þegar trommarinn skiptir um hraða og fer á ómannlegan hraða í hálfa sekúndu, 3 burst, mishröð minnir mig.
Ég var að klára 10 bekk líka, vinn 8-6 á fullu, fékk útborgað fyrir 5 júní til 31 júní, einhverjir 19 vinnudagar. 50 klst af yfirvinnu, sem gerir 2.6 klst á dag, í vinnu sem er 10 tímar fyrir. Fékk 150 þús.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..