Fór þangað í apríl í fyrra, og ef þið farið þangað þá mæli ég með því að þið leigið bíl og keyrið um eyjuna, og komið við hjá El Teide ( hæsta fjall Spánar held ég, 3718m ) og farið þar upp með kláfnum. Hellings útsýni og frekar spes að vera í svona þunnu lofti. Varðandi vatnagarða/tívolí og þannig stöff, þá er bara einn vatnagarður þarna, ekkert sérstakur en sleppur. Held að þetta sé linkur að honum. http://www.aqualand.es/tenerife/?wlang=en Tók ekki eftir neinu tívolíi eða einhverju í...