Daginn, mig svona grunar að þetta sé rétti staðurinn til að tala um Silent Civilian, held að þetta eigi ekki heima á /rokk, vill bara vera viss því maður hefur séð oftar en einu sinni hraunað yfir fólk sem kemur með hljómsveitir eins og já t.d. Avenged Sevenfold hingað inn hehe. En allavega er einhver hérna sem veit um einhverja hljómsveit sem er að spila svipaða músik og Silent Civilian er að spila? Þeir sem ekki vita hvaða hljómsveit þetta er þá hægt að kíkka á myspace síðuna þeirra...