Langflestir sem yfir höfuð myndu nota þau, nota þau núna þegar þau eru ólögleg, það er engin fylgni milli lagalegrar stöðu og notkun. Þeir sem notuðu efni á borð við e-töfluna og amfetamín þegar það var löglegt höfðu flestir stjórn á þessu, samanber http://www.sigurfreyr.com/amfetamin.html#ney Og það að 40% allra nemenda í Cambridge háskólanum árið 1988 höfðu neytt e-töflunnar, ég efa það að þeir hafi ALLIR bara valdið öllum klikkuðu hugarangri og eitthvað, finn reyndar ekki heimildina fyrir...