Ég veit nú alveg slatta um Skoda, og hef keyrt bæði VW Golf og Skoda Octavia mjög mikið og það er svo mikið af þessum smáhlutum sem eru alveg eins.. Útlitslega: Handbremsuskaftið, stýrisstillingarnar, armpúðinn sem er á milli framsætanna (meiraðsegja eins brotinn í Golfnum hjá mér og Skodanum), stýrið, miðstöðvarstjórntækin, miðstöðvarblástursdæmadótið í framrúðunni, rúðustjórnunardæmið, stjórntækin á sætunum, innréttingin í sama stíl o.fl. En já ég er enginn sérfræðingur í Skoda, en ég veit...