“Einfaldar tölur. 200þúsund bílar á Íslandi eða þar í kring, og þetta er fyrir utan mótórhjól og þess háttar. Segjum að eitt stykki svona búnaður sé mjög ódýr, segjum 10þúsund. Þá erum við að tala um 2.000.000.000 íslenskar krónur sem bara búnaðurinn kostar. Peningur vex ekki á trjánum. Svo er náttúrulega eftirlitið.” Svo tharf náttúrulega ad reikna inn vinnuna vid ad setja thetta í alla bílana, hún slagar orugglega hátt uppí milljard Bætt við 25. september 2006 - 23:29 Jafnvel meira…