Ég reyndi að installa Fedora Core 3 fyrst með default pakkana en það hætti alltaf að installa á mismunandi pökkum, það var eins og cd drifið vildi ekki finna þá. Svo reyndi ég að installa ánþess að vera með neina auka-pakka, það gekk, núna get ég bara loggað mig in og þá kemur "[root@localhost ~]# _" hvað á ég að gera þar.