Romulans Romulans hafa næstum sama útlit og vulcanar en eru samt nokkuð auðruvísi. Árið 369, eftir krist, þá fóru romulanarnir frá plánetunni Vulcan og settust að á nýrri plánetu, Romulus. Þeir fóru áður en Surak kenndi vulcönum að sýna engar tilfinningar í hegðun eða tali en romulanarnir eru ekki árásagjarnir heldur vilja þeir frekar taka andstæðing á taugum. Það sem skilur romulana frá vulcana eru útstæð bein í einninu, en bæði vulcanar og romulanar eru með oddhvöss eyru. Romularnir hafa...