Jæja, ég hef nú ekkert verið eins virk og ég var á þessu áhugamáli en nú ættla ég að skrifa eina stutta og laggóða grein um parið mitt, í The sims 2 sem ég var að fá um þessar mundir :) Það var heitur og sólríkur dagur í Stragetown, og Cheryl Platinum steig sín fyrstu skref inn í þennan bæ. Hún var með mikið, liðað svart hár og súkkulaðibrún einmanaleg augu. Hún var hávaxin og með sólbrúna fótleggi, og þrýstnar varir. Hún hafði átt ríka foreldra, en hafði misst þá fyrir stuttu í hræðilegu...