Hér er ég sko í sérgrein. Hjá sveitinni minni (rétt fyrir utan Sauðárkrók) er vatn með nafnið Hólmavatn og þar á að vera Nykur. Og svo er haugur þar sem sá sem fann sveitina er heygður. Og svo í næsta bæ við sem heitir Keldudalur er gamall(GAMALL)kirkjugarður. og svo í sveitinni sem frænka mín á (segi ekki nafn) sem er við hliðin á er FULLT af haugum. Samt, sveitin mín og sveitin hennar frænku eru Private Place.