Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: FFXIII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ein af mörgum ástæðunum að ég ætla að kaupa mér PS3 ^^,

Re: Hvernig finnst ykkur

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
helvíti fínn hingað til ^^, en djöfulli þoli ég ekki hvað Judges eru kjánalega erfiðir! =O

Re: mikið, og þá meina ég MIKIÐ af fólki! =O

í Blogg fyrir 17 árum, 9 mánuðum
uuu ég var ekki að monta mig ef þú heldur það….það er ekki eðlilegt að það komi 300 heimsóknir á dag í 5 daga í röð! þar sem ég þekki ekki svona marga sem vita hver síðan mín er…

Re: könnunin

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég var akkurat að fara að gera kork um það hvort að leikurinn kom út í dag! =O sagði ekki Square-Enix að hann kæmi ekki út fyrr en 23. feb?? Var að vakna og kíkti í BT blaðið og shit hvað ég hrökk upp! NOW ME WANTS IT!! damn afhverju er ég ekki með bílpróf?! -_-" og til hamingju með afmælið á morgun! ^^,

Re: Ryan Ross

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
argh artífartí…..-_-" og damn hvað ég hata emo tónlist

Re: Er ég berdreyminn?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
oops haha ég las bara það seinasta! :'D pældi ekkert í hinu! fannst það eitthvað svo sjálfsagt! haha

Re: Er ég berdreyminn?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
sorry ég verð bara að eyðileggja þetta fyrir þér :'D það var “Jesú gaf blindum manni Sýn” sorry ég er smámunarsöm :Æ

Re: Uppáhalds...?

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
piff! það er ekkert að því að horfa á teiknimyndir! ^^, ég var einu sinni einn og hálfan klukkutíma að horfa á Tomma og Jenna á Cartoon Network! :'D

Re: Uppáhalds...?

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
nei bíddu var það ekki “Andarbæjar sögur”?! =O

Re: Uppáhalds...?

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Barnaefnið ykkar? Duck Tales ^^, (man ekki hvað heitir á íslensku) Teiknimynd? Lion king! Bók? Perlu bækurnar :'D (þetta voru svona biblíu bækur sem ég var látin lesa þegar ég var lítil og það endaði með því að ég las næstum því þær allar!) Geisladiskur? tónlistin úr Aladdin myndinni ^^, *flautar og labbar í burtu*

Re: Always look on the bright side of life lagið?

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
heitir Always look on the bright side of life og er úr Monty Python

Re: cosplay

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
haha cosplay er bara fyndið :Æ

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég veit hvað þú meintir með því, ég var bara að segja hvað mér fannst ^^,

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
úff þetta hætti að vera barnabækur í mínum huga eftir 3. bókina :S

Re: 20% af FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
no *mocks Gexus*

Re: 20% af FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
haha :Æ

Re: Kókómjólk vs. Kappa kakómjólk

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
gamla góða Kókó Mjólkin! er að drekka eina núna ^^,

Re: 20% af FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
haha ég var nú bara að grínast :Æ ég ætla ekki að kaupa leikinn á 40% afslætti ^^,

Re: 20% af FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
haha ef hann á að seljast á 20% afslætti og svo bæti við þessi 20% sem ég fæ þá á ég að fá 40% afslátt ef ég nenni sem sagt að bíða eftir leiknum, sem sagt ég myndi ekki fá hann 23. feb sem er gallinn við þetta :S

Re: 20% af FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ef hann er á 20% afslætti þá ætti ég að fá hann á 40% afslætti ^^, tíhí

Re: 20% af FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
þetta er kannski ekki endirlega rétt! ég þekki verslunarstjórann í Skífunni! ég skal bara spyrja hann! *mocks LPFAN*

Re: FMA myndin?

í Anime og manga fyrir 17 árum, 9 mánuðum
argh damn….-_-" ég prófaði að horfa á fyrsta hálftíman og ég er ekki búin að sjá mikla spoilera *-) ég er vön því að sjá spoilera eiginlega :S ég gleymi þeim nefninlega alltaf þegar það er liðið svoldið frá þeim síðan ég sá þá…..t.d. sá ég HUGE spoiler úr Bleach áður en ég kláraði, mundi ekkert eftir því fyrr en það gerðist…..þannig að þetta ætti örugglega að vera í lagi ^^,

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
baaahhh ég veit að ég sökka í íslensku -_-"

Re: Varúð! Smarterchild Nastista svín og Barnaperri

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ert þú að kalla mig titt? hugsaðu nú tvisvar áður en þú svarar með svona kommentum drengur….

Re: Varúð! Smarterchild Nastista svín og Barnaperri

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég hef gjörsamlega ENGAN áhuga á því að adda SmarterChild á msn hjá mér…….mjög svo tilganslaust að tala við hann….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok