jebb t.d. þegar ég var “nýbyrjuð” (i'm a slow learner ok?) að læra á hesta þá fór ég á hestbak og fór eftir einum reiðvegi, ef ég man rétt þá fór bíll framhjá á kjánalegum hraða, hesturinn snappaði og fór beint upp á veg, ég missti tauminn, náði honum ekki aftur, hesturinn varð auðvitað snarvitlaus, fór á stökk og ég hékk varla á hnakkinum og ekki bætti það að við vorum á þjóðveginum! það ætti virkilega að merkja betur við þar sem hestafólk er! ekki bara eitthvað lítið merki sem fólk tekur...