Ég vaknaði alltaf þegar ég var lítil klukkan 9 til þess að horfa á Með Afa, svo hætti ég því, og svo rétt áður en þættirnir hættu langaði mér að gráta… Með Afa voru ekki þessu gömlu góðu með geðveiku sjónvarpsfjarstýringunni, heldur einhverri nýtískulegri silfurlitaðri fjarstýringu, og svo hafði eitthvað helvítis tuskudýr rappað Afa lagið, og það var þá sem ég varð virkilega á móti þessu, auðvitað fannst manni þetta vera skemmtilegt þegar maður var lítill. Maður var lítill, hugsaði varla...