Well get nú alveg sagt þér að þetta er frekar svipað hjá mér, aðeins öðruvísi kannski. En hjá mér er það þannig að þeir sem ég umgengst í skólanum, íþróttinni sem ég æfi, ræktinni og bara almennt fólk út á götu umgengst ég í ‘góðu skapi’ og er bara hress og svona, þó ég hafi verið pirraður um morguninn eða bara út af einhverju þá tek ég það ekki út á þeim. En þegar ég er heima hjá mér á ég það til að vera með leiðindi við foreldrana mína og minnstu hlutirnir fara í mig, t.d. spurningar eins...