Nóvember, 2004 Á köldum nóvembermorgni var fólkið í Holtaselinu í Breiðholtinu að vakna á nýjan leik og að búa sig til vinnu. Guðmundur Halldórsson var að verða of seinn í vinnuna og var að drífa sig út með ruslið þegar hann skynjaði mann, sem labbaði á móti honum úr garðinum. Maðurinn var með hafnaboltakylfu í hendinni og þegar hann sá að Guðmundur hafði komið auga á hann fór hann að hlaupa á móti honum. Guðmundur varð alveg dauðhræddur og spretti eins og hann gat að gulu Hondunni sinni,...