Ég er búinn að fara 4x sinnum á Skjálfta, og í 2 af þeim er var ég klanlaus. Það var ekki mjög gaman. Spila á public og taka nokkur PUG. Það gat orðið soldið þreytandi. En nú datt mér eitt í hug, sem ég held að gæti orðið gott ráð. Af hverju ekki að safna saman öllum þeim sem vilja fara á skjálfta, en hafa ekkert klan, saman á irkrás eða einhvað álíka og raða upp liðum? Ég held að það yrði þjóðráð… Þá væri t.d hægt að fá einhverja reynda og góða counter-strike spilara sem ekki eru í line-up...